Aðalfundir félagsins

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Kynjakatta var haldinn 27 apríl kl 13.00 í Garðabæ sal Dýraspítalans í GB, mættir voru 8 félagsmenn og 5 stjórnarmeðlimir .

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Kynjakatta fór fram laugardaginn 5.maí í Kirkjulundi 17, Garðabæ frá kl.13:00-15:00. Alls sátu 20 manns fundinn.

Aðalfundur 2017

Aðalfundur Kynjakatta varð tvískiptur þetta árið og fór fyrri fundurinn fram sunnudaginn 21. maí en framhaldsfundur sunnudaginn 2. júlí. Það var vegna þess að ekki var unnt að fara yfir ársskýrslu ársins 2016 á fyrri fundinum.

Alls sátu 46 manns fyrri fundinn en 19 þann seinni.

Aðalfundur 2016

Aðalfundur Kynjakatta fór fram fyrir rúmri viku, laugardaginn 21. maí, á Café Meskí í Reykjavík. Alls sátu 28 manns fundinn.

Aðalfundur 2015

Aðalfundur Kynjakatta fór fram í gær, sunnudaginn 17. maí, á Kaffi Reykjavík. Alls sátu 26 manns fundinn.

Aðalfundur 2014

Aðalfundur Kynjakatta fór fram laugardaginn 24. maí síðastliðinn á Kaffi Reykjavík. Fundarstjóri var Guðbjörg Guðmundsdóttir og fundarritari Vigdís Andersen.

Aðalfundur 2013

Aðalfundi Kynjakatta, kattaræktunarfélags Íslands er lokið.

Aðalfundur 2012

Aðalfundur Kynjakatta var haldinn þann 19.05.2012 á Kaffi Reykjavík, Vesturgötu.