Verðskrá félagsins

Félagsgjöld Kynjakatta

Félagsgjöld eru undanþegin vsk. og miðast við almanaks ár.

Félagsgjald, einstaklingur 5.000 kr.
Félagsgjald, fjölskylduaðild 7.000 kr.

 

Almenn verðskrá

Uppgefin verð eru með vsk.

Ættbækur/Skráning innfluttra katta  5.000 kr.
Skráningarskírteini húskatta, fyrir félagsmenn Kynjakatta 1.000 kr.
Leiðrétting/endurútgáfa bóka og skírteina 2.500 kr.
Leiðrétting ættbókar vegna breytinga eftir litadóm 1.500 kr.
Ræktunarnafn 15.000 kr.

 

Sýningarverðskrá

Uppgefin verð eru með vsk.

Verðskráin miðast við að sýnt sé báða dagana, þó er ekki veittur meiri afsláttur ef aðeins er sýnt annan daginn.

Fyrsti köttur  6.500 kr.
Annar köttur o.fl. 4.500 kr.
Got 3-5 kettlingar 9.000 kr.
Got 6 kettlingar o.fl. 13.000 kr.
Félagsköttur (ekki dæmdur) 2.500 kr.
Litadómur  1.500 kr.
Húsköttur 3.000 kr.

Dýralæknaskoðun er eingöngu á laugardegi, ef einungis á að sýna kött á sunnudegi verður að mæta með hann í dýralæknaskoðun á laugardegi.

Greiða sýningargjöld með greiðslukorti