Að eignast kött

Að eignast ættbókarfærðan kött eða kettling

Kaupendur ættbókafærðra katta þekkja ekki alltaf rétt sinn en hér verða helstu reglur útskýrðar.

Nýr köttur á heimilinu

Að eignast nýjan kött eða kettling getur verið vandmeðfarið, sérstaklega ef öllum á heimilinu á að koma saman ef þar eru fleiri dýr nú þegar.