Aðalfundur 2015
Aðalfundur Kynjakatta fór fram í gær, sunnudaginn 17. maí, á Kaffi Reykjavík. Alls sátu 26 manns fundinn.
1. Fundarstjóri og fundarritari kosinn
Guðbjörg Guðmundsdóttir kosin fundarstjóri og Vigdís Andersen fundarritari.
2. Nefndir gera grein fyrir störfum sínum
Hörn Ragnarsdóttir: gerði grein fyrir störfum sýningarnefndar.
Sigríður Rósa Snorradóttir: gerði grein fyrir störfum auglýsingarnefndar.
Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir: gerði grein fyrir störfum ritnefndar.
2. Ræktunarráð gerir grein fyrir störfum sínum
Guðbjörg Guðmundsdóttir las skýrslu ræktunarráðs.
4. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum sínum
Vigdís Andersen las skýrslu stjórnar.
5. Stjórn félagsins leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins
Guðný Ólafsdóttir fór yfir ársreikninginn. Reikningar voru einróma samþykktir.
6. Ákvörðum Félagsgjalda
Félagsgjöld haldast óbreytt.
7. Lagabreytingar
Engin lagabreyting var lögð fram.
8. Kosningar til stjórnar
Í framboði eru:
Til formanns: Guðbjörg S. Hermannsdóttir
Til gjaldkera: Íris Ebba Ajayi Óskarsdóttir
Til ritari: Kristín Holm
Allir í framboði samþykktir með a.m.k. 2/3 hluta fundarmanna.
9. Kosningar tveggja félagsmanna til að endurskoða ársreikninga og einn til vara
Hrafnhildur Ósk Halldórsdóttir
Sigríður Rósa Snorradóttir
Til vara: Anna María Moestrup var einróma samþykkt
10. Önnur Mál
Engin önnur mál rædd.
Fundarstjóri sleit fundi kl. 15:34.