Sýningarnar og reglur

Titlar og stig sem kettir safna

Eftirfarandi titlar geta kettir hlotið á sýningunum, titilinn mun síðan birtast fyrir framan ættbókanafn katta.

Stigagjöf dómara

Köttur þarf að fá 97 stig af 100 til að vera tilnefndur í úrslit á sýningum.

Verðlaun á sýningunum

Rétt er að byrja á því að útskýra að allar kattategundir sem viðurkenndar eru af FIFé skiptast í fjóra hópa, þessir hópar eru kallaðar Catigoríur, skammstafað CAT. Ekki er keppt á milli Catiogría, enda svipaðir kettir flokkaðir saman í hóp og harla sanngjarnt að bera þá saman.