Greitt með greiðslukorti
Til að greiða sýningagjöld með greiðslukorti smellið á viðeigandi tengla og þú verður færður yfir á örugga greiðslusíðu Valitor:
- Einn köttur
- Tveir kettir
- Þrír kettir
- Fjórir kettir
- Fimm kettir
- Auka ættbókafærður köttur (ef fleiri en fimm)
- Húsköttur (endurtakið þennan tengil, fyrir fleiri húsketti)
Athugið að húskötturinn þarf að vera með skráningarskírteini hjá Kynjaköttum
Ef þú ætlar að sýna 6 eða fleiri ketti greiðir þú fyrst Fimm kettir og greiðir svo Auka köttur fyrir hvern kött sem er fram yfir fimm ketti.
- Got 3-5 kettlingar
Athugið: lágmark 3 kettlingar á aldrinum 4-8 mánaða á sýningardegi. - Got 6 kettlingar o.fl.
Athugið: lágmark 6 kettlingar á aldrinum 4-8 mánaða á sýningardegi. - Félagsköttur
Fer ekki í dóm en getur veitt sýningardýri félagskap á sýningunni. - Litadómur
Ef ræktandi er ekki viss hvort kettlingur sé rétt litgreindur hjá sér.