Haustsýningar Kynjakatta 2022

30. ágúst 2022

Haustsýningar kynjakatta verða 8. og 9. október í reiðhöllinni í Víðidal.

Vinsamlegast takið helgina frá og sjáumst hress á sýningu.

Það er búið að loka fyrir skráningu á sýningu og komnir um 89 kettir.

Dómarar á sýningunum verða:
Pia Nyman                            1b, 2, 3, 4
Marjatta Koskenkangas   1, 2, 4
Anne Paloluoma                1, 2, 3, 4c.

Skreytingarþema nú er norðurljósin.

Kveðja
Stjórn Kynjakatta