Valmynd
12. mars 2007
Í dag tóku nýjir skráningarstjórar við ættbókarskráningu hjá félaginu.
Skráningarstjórar eru Anna Jónsdóttir og Hrefna Björk Jónsdóttir.Hafa má samband við þær á netfanginu skraningarstjori@kynjakettir.is.