Átt þú skemmtilega sögu af kettinum þínum?

Ef þú ert félagsmaður Kynjakatta og átt einhverja skemmtilega sögu af kettinum þínum þá máttu endilega deila henni með okkur! Okkur langar til að birta skemmtilegar kattasögur í fréttablaðinu okkar sem verður gefið út fyrir sýningar Kynjakatta.
Ef þú lumar á sögu sendu hana þá inn á netfangið ritnefnd@kynjakettir.is og ef þú átt mynd af kisunni væri það ekki verra.