Valmynd
25. ágúst 2016
Félagsfundur Kynjakatta verður haldinn á Café Meskí þann 8. september kl 20. Allir félagsmenn sem ætla sér að koma á haustsýningarnar eru kvattir sérstaklega til að mæta. Vonumst til að sjá sem flesta!