Ræktendur - Umsókn um ættbækur
Vinsamlegast athugið að skráningastjóri verður í sumarleyfi í júní 2013.
Því er mælst til þess að ræktendur reyni að senda inn umsóknir fyrir fædda kettlinga
fyrir miðjan maí, ekkert mál er að bæta við örmerkjum og greiðslu síðar.
(þó þarf að greiða áður en kettlingar ná 4 mánaða aldri eins og alltaf)
Kveðja,
Sveinn Svavarsson
Skráningastjóri
skraningastjori@kynjakettir.is
Símatími skráningastjóra
alla mánudaga
frá 19:00 til 22:00
588 0304 / 848 0498