Skemmtikvöld og aðalfundur framundan
Skemmtikvöld Kynjakatta verður haldið laugardagskvöldið 16. maí næstkomandi á Hressó. Kvöldið byrjar kl. 20 og verður tilboð á barnum fyrir gesti. Stigahæstu kettir og ræktendur ársins 2014 vera verðlaunaðir á kvöldinu.
Daginn eftir, sunnudaginn 17. maí fer svo aðalfundur félagsins fram á Kaffi Reykjavík kl. 15. Nánari upplýsingar um fundinn.