Þrif og uppsetning fyrir sýningu
Kæru félagsmenn, sýnendur og aðrið sem vilja hjálpa til,
Við ætlum að hittast kl. 17:30 á fimmtudaginn til þess að þrífa gólið og setja upp sýninguna á Smáratorgi 1.
Allir velkomnir til þess að leggja hönd á plóg, saman vinnum við létt verk!
Síðan verður opið fyrir sýnendur frá kl. 16 - 20 á föstudeginum til þess að setja upp búrin sín.
Sjáumst hress!