Haustsýningum Kynjakatta lokið
Kæru kisuvinir,
úrslitin frá sýningunum 4. og 5. októbereru komin inn, sjá hér.
Við þökkum öllum fyrir frábæra helgi og vonum að flestir hafi skemmt sér vel. Sýningarnar gengu mjög vel fyrir sig ásamt uppsetningu og frágangi, frábært hvað þetta gekk vel þrátt fyrir smá kulda á svæðinu. Væri yndislegt ef sem flestir gætu kíkt yfir úrslitin og athuga hvort þetta sé ekki allt rétt slegið inn.
Kveðja Stjórnin