Vor sýningum Kynjakatta 2014 er lokið
Á sýningunum voru um 115 kettir. Í þessum hópi mátti finna flestar þær tegundir sem ræktaðar eru á Íslandi og einnig mátti finna nokkra húsketti sem alltaf er gaman að sjá á sýningum.
Á sýningunum voru um 115 kettir. Í þessum hópi mátti finna flestar þær tegundir sem ræktaðar eru á Íslandi og einnig mátti finna nokkra húsketti sem alltaf er gaman að sjá á sýningum.