Árið 2010

Kynjaköttur ársins 2010 er IC FIN*Kattilan Vivaldi með 163 stig
Húsköttur ársins er Sjarmur með 110 stig.
Stigahæðsti öldungur ársins er SP ÍS*Eldeyjar Cuddly n Cosy, DS.

Ath. mistök urðu á í verðlaunaafhendingu á stigahæðsta ketti í catigorie III, leiðréttur listi hefur verið settur hér inn. Kynjakettir biðjast innilega afsökurnar á þessum mistökum og óþægindum sem orðið hafa sökum þeirra.

CAT. I

Stigahæstur

IC ÍS*Eldeyjar Made in Iceland, JW
með 98 stig

Stigahæsti ræktunarfress

EC ÍS*Mýrdals Red Rascal

Stigahæsta ræktunarlæða

CH Co-Bridge Dizzy of Gullkisi

Stigahæsti Ræktandinn

ÍS*Eldeyjar ræktun
Anna & Hrefna Björk Jónsdætur

CAT. II

Stigahæstur

PR ÍS*Frostrósar Svala
með 147 stig

Stigahæsti ræktunarfress

IC S*Myselisia's U R Unique

Stigahæsta ræktunarlæðan

IC Atalante Silvi-Cola*PL

Stigahæsti ræktandinn

ÍS*Frostrósar ræktun
Jo Ann Önnudóttir & Guðvarður Brynjar Gunnarsson

CAT. III

Stigahæstur

Millý frá Kolsholti ÍS*
með 122 stig

Stigahæsti ræktunarfress

Spói sleggja ÍS*

Stigahæsta ræktunarlæða

IC ÍS*Fiskalóns Arena

Stigahæssti ræktandinn

frá Kolsholti ÍS*
Helena Þórðardóttir

CAT. IV

Stigahæstur

IC FIN*Kattilan Vivaldi
með 163 stig