Árið 2015

Kynjaköttur ársins 2015 er IC (NO)Ravnklo's Memphis Blues DSM með 195 stig.
Húsköttur ársins er Moli með 100 stig.
Stigahæsti öldungurinn er IP IC Max Refur úr Geysi ÍS* með 173 stig.
- Athugið að reiknað er sér fyrir ræktunardýr.
Félagskettir eru gjaldgengir til að safna stigum afkomenda sinna á sýningunum. -
Stigahæstu Kettirnir
CAT. I
PR IS*Stjörnuljósa Lúkas
með 182 stig
Eigandi: Anna María Moestrup
Ræktandi: Margrét Bára Magnúsdóttir
CAT. II
IC (NO)Ravnklo's Memphis Blues DSM
með 195 stig
Eigandi: Anna María Valdimarsdóttir
Ræktandi: Karla Dögg Karlsdóttir
CAT. III
IP IC Max Refur úr Geysi ÍS*
með 173 stig
Eigandi: Helga Einarsdóttir
Ræktandi: Gunnlaug Þorvaldsdóttir
CAT. IV
CH Blær frá Bjargi IS*
með 82 stig
Eigandi: Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir
Ræktandi: Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir
Húskettirnir
Stigahæsta húskattarfress
Moli
með 100 stig
Eigendur: Ástvaldur Eydal Guðbergss og Anna María Hansen
Stigahæsta húskattalæða
Lilla
með 90 stig
Eigandi: Auður Eyberg Helgadóttir
Stigahæstu ræktunardýrin
CAT. I
Fress: Enginn gjaldgengur.
Læða: IC Parti Wai Mercedes
með 140 stig
Eigandi: Hörn Ragnarsdóttir og Margrét Bára Magnúsdóttir
Ræktandi: Gloria Busselman
CAT. II
Fress: IC (NO)Ravnklo's Memphis Blues
með 195 stig
Eigandi: Hildur Karlsdóttir
Ræktandi: Kjellaug Skare
Læða: IC ÍS*Rauðhóla Vilja
með 113 stig
Eigandi: Karla Dögg Karlsdóttir
Ræktandi: Hildur Karlsdóttir
CAT. III
Fress: GIC Spói sleggja ÍS*
með 113 stig
Eigandi: Arnar Snæbjörnsson
Ræktandi: Marteinn T. Tausen
Læða: Enginn gjaldgengur.
CAT. IV
Fress: Enginn gjaldgengur.
Læða: Enginn gjaldgengur.
Stigahæsti ræktandinn
CAT. I
IS*Gullaldarræktun
með 40 stig
Eigandi: Dagrún Matthíasdóttir
CAT. II
IS*Amazing Elva´s ræktun
með 110.4 stig
Eigendur: Rósa Jónsdóttir og Jósteinn Snorrason
CAT. III
IS*Arnar´s ræktun
með 88 stig
Eigandi: Arnar Snæbjörnsson
CAT. IV
Enginn gjaldgengur.
Kynjaköttur ársins 2015
IC (NO)Ravnklo's Memphis Blues
með 195 stig
Eigandi: Hildur Karlsdóttir
Ræktandi: Kjellaug Skare
Húsköttur ársins 2015
Moli
með 100 stig
Eigendur: Ástvaldur Eydal Guðbergss og Anna María Hansen
Stigahæsti öldungur ársins 2015
IP IC Max Refur úr Geysi ÍS*
með 173 stig
Eigandi: Helga Einarsdóttir
Ræktandi: Gunnlaug Þorvaldsdóttir