Haustsýningar Kynjakatta 6. og 7. október 2018

Haustsýningar Kynjakatta verða haldnar 6. og 7. október í Funatröð 6, 262 Reykjanesbæ.
Sýningarnar verða opnar almenningi frá 10-16 báða dagana.
Miðaverð inn á sýningarnar er kr. 800 fyrir fullorðna og kr. 400 fyrir 12 ára og yngri. 50% afsláttur er veittur af miðaverði fyrir öryrkja, eldri borgara og gegn félagsskírteini Kynjakatta.
Þema sýninganna er að þessu sinni goth og dómarar eru:
- Kristiina Rautiio frá Finnlandi, Cat 1, 2 & 4d dómari
- Marie Westerlund frá Svíþjóð, Allround dómari
- Mira Fonsen frá Finnlandi, Allround dómari