Gleðilega páska
Um leið og við óskum öllum dýravinum og loðboltunum þeirra gleðilegra páska, viljum við minna á að gæta þeirra extra vel um páskana þar sem hætturnar leynast víða.
Þá er það kannski helst páskaliljurnar og súkkulaðið sem kettirnir þurfa að varast. Kíkið endilega á þessa grein til að lesa meira um hvað ber að varast og afhverju.
Gleðilega páska!