Gögn fyrir sýningu þarf að póstleggja í síðasta lagi 5. febrúar

Ræktendur katta sem ætla að sýna á vorsýningum Kynjakatta þann 7. og 8. mars næstkomandi þurfa að póstleggja öll gögn til skráningarsstjóa í síðasta lagi 5. febrúar. Athugið að póststimpillinn gildir.
Núverandi skráningarstjóri er Sveinn Svavarsson en merkja þarf umslagið:
B.t. Skráningarstjóra,
Kynjakettir - Kattaræktarfélag Íslands
Þórðarsveigur 6, 102
113 Reykjavík