Lagabreytingar fundur
Sameinaður er framhaldsaðalfundur var haldinn að Resturant Reykjavík þann 29.06.2013 kl 14:00, Vesturgötu 2, 101 Reykjavík (,,blái salurinn" efri hæð).
Dagskrá fundarins:
1. Formaður Kynjakatta opnar fundinn og tilnefnir fundarstjóra sem stýrir umræðum og fundarritara sem heldur fundargerð.
2. Skipun Aganefndar.
3. Kosið verður um tillögur að lagabreytingum.
4. Önnur mál.
(Vinsamlegast skilið inn skriflega í byrjun fundar til fundarstjóra ef óskað er eftir að taka upp málefni í önnur mál).
Í aganefnd næstu þrjú árin eru:
- Guðbjörg Hermannsdóttir
- Rósa Jónsdóttir
- Sverrir Ragnar Arngrímsson
Tveir til vara í aganefnd eru:
- Ármann Þór Sveinsson
- Hrefna Jónsdóttir
Einnig voru teknar fyrir lagabreytingar.
Tillaga 1 – Fundur samþykkti/ þessa tillögu (13/0/0)
Tillaga 2 – Fundur samþykkti þessa tillögu (13/0/0)
Tillaga 3 – Fundur samþykkti þessa tillögu (13/0/0)
Tillaga 4 – Fundur samþykkti þessa tillögu (13/0/0)
Tillaga 5 – Fundur samþykkti þessa tillögu (11/1/1)
Tillaga 6 – Fundur samþykkti þessa tillögu (12/0/1)
Tillaga 7 – Fundur samþykkti þessa tillögu (12/1/0)
Tillaga 8 – Fundur felldi þessa tillögu (0/11/2)
Tillaga 9 – Fundur samþykkti þessa tillögu (12/0/1)
Önnur Mál
Fundargestir beindu ýmsum málefnum til stjórnar.
Fundi var slitið kl 16:10.