World Cat Day 2014 - Alheimskattardagurinn!

8. ágúst 2014

Í dag föstudaginn 8. ágúst er svokallaður Alheimskattardagurinn. Hann var stofnaður árið 2002 af International Fund for Animal Welfare í Bandaríkjunum. En þessi dagur er tileinkaður köttum um heim allan og ættu allir kettir skilið smá extra knús í dag.

Vefsíður um heim allan tileinkuðum köttum keppast um að pósta allskonar sniðugum myndum og myndböndum af þessum loðnu vinum okkar í dag:

http://blog.cheezburger.com/community/friday-is-world-cat-day/
Nokkrar fyndnar myndir

http://lifestyle.ninemsn.com.au/viralvideo/433507/happy-world-cat-day-2014.glance
Þessi er með nokkur skemmtileg myndbönd

http://www.ibtimes.co.uk/world-cat-day-2014-15-reasons-why-cats-are-better-dogs-1460214
Fyndnar myndir & myndbönd

http://www.pawnation.com/2014/08/08/world-cat-day-gifs-august-8-2014/
Fyndnar og sætar hreyfimyndir